Latir geta líka lesið
Margir sem ég þekki hafa átt erfitt með að lesa.
Nokkur þeirra geta ekki lesið af því að þau eru með ADHD eða lesblindu.
Sumir eru bara latir.
Í þessari ritgerð ætla ég að útskýra hvernig þú, lata manneskjan, getur byrjað að lesa aftur!